„Norfolkeyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
símakóði = 672 |
}}
'''Norfolkeyja''' er [[eyja]] í [[Kyrrahaf]]i á milli [[Ástralía|Ástralíu]], [[Nýja-Sjáland]]s og [[Nýja-Kaledónía|Nýju-Kaledóníu]]. Hún tilheyrir Ástralíu. Eyjan er þekkt fyrir [[Norfolkeyjufura|Norfolkeyjufurunaaraucaria heterophylla]], [[tré|trjátegund]] sem einkennir eyjuna. [[James Cook]] sá eyjuna fyrst og lenti þar árið [[1774]] og [[Bretland|Bretar]] stofnuðu þar [[fanganýlenda|fanganýlendu]] árið [[1788]]. Rekstur nýlendunnar gekk illa vegna þess hversu afskekkt eyjan er sem gerði alla aðflutninga erfiða. Var fanganýlendan á endanum lögð niður eftir tvær tilraunir árið [[1855]].
 
Árið [[1856]] kom hópur flóttafólks frá [[Pitcairn]], afkomendur [[uppreisnin á Bounty|uppreisnarmanna af Bounty]] og settist að á eyjunni. [[1867]] var stofnuð þar [[Melanesía|melanesísk]] [[trúboð]]sstöð og kirkja var reist [[1882]]. Eyjan hafði eigið [[löggjafarþing]] frá 1979 til 2015 þegar heimastjórn var afnumin og eyjan gerð að sveitarfélagi innan [[Nýja Suður-Wales|Nýju Suður-Wales]].