„Kristjana Friðbjörnsdóttir“: Munur á milli breytinga

2017 source edit
(2017 source edit)
Merki: Breyting tekin til baka
'''Kristjana Friðbjörnsdóttir''' (fædd [[11. janúar]] [[1976]] í [[Reykjavík]]) er íslenskur barnabókahöfundur. Meðal verka Kristjönu eru þrjár bækur um einkaspæjarann Fjóla Fífils og fjórar um ólátabelginn Ólafíu Arndísi. Kristjana lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999. Hún hefur starfað sem grunnskólakennari og unnið að námsgagnagerð.<ref>[https://www.kristjanafridbjornsdottir.is/about1-c1j3t (Næstum því) Allt um Kristjönu]</ref> Kristjana hlaut Vorvinda IBBY árið 2013 fyrir framlag sitt til barnamenningar.<ref>{{fréttaheimild|titill=Rithöfundar og Kúlan hlutu viðurkenningu|ritverk=Morgunblaðið|dagsetning=14. maí, 2013|url=https://timarit.is/page/6047397}}</ref>
 
== Útgefnar bækur ==
 
===Fjóli Fífils===
 
* ''Fjóli Fífils: Skuggaúrið'' (2007)
** Ritdómur: {{fréttaheimild|höfundur=Hildur Heimisdóttir|ritverk=Fréttablaðið|dagsetning=10. desember, 2007|url=https://timarit.is/page/3981622|titill=Fjóli Fífils}}
 
===Ólafía Arndís===
 
* ''Flateyjarbréfin'' (2010)
** Ritdómur: {{fréttaheimild|höfundur=Ingveldur Geirsdóttur|dagsetning=26. nóvember, 2010|titill=Viðburðaríkt sumar í Flatey|ritverk=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/5342602}}
 
===Freyja og Fróði===
 
* ''Freyja og Fróði í sundi'' (2015)
 
* ''Freyja og Fróði hjá tannlækni'' (2015)
 
* ''Freyja og Fróði í klippingu'' (2016)
 
* ''Freyja og Fróði geta ekki sofnað'' (2016)
 
* ''Freyja og Fróði fara í búðir'' (2017)
 
* ''Freyja og Fróði eru lasin'' (2017)
 
* ''Freyja og Fróði rífast og sættast'' (2018)
 
* ''Freyja og Fróði eignast gæludýr'' (2018)
 
===Önnur verk===
 
* ''Rosalingarnir'' (2019)
 
Óskráður notandi