„Nasismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 194.144.188.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Merki: Afturköllun
Lína 3:
 
Í [[Þýskaland]]i náðu nasistar völdum [[1933]] og héldu þeim til loka heimsstyrjaldarinnar [[1945]]. Nefndist flokkur þeirra „[[Nasistaflokkurinn |Nationalsozialistische Deutsche Arbeiterpartei]]“ (''Þjóðernissósíalíski þýski verkamannaflokkurinn'' — stundum nefndur''Þjóðernisjafnaðarmannaflokkurinn''), skammstafað NSDAP. Er orðið „nasisti“ runnið þaðan. Flokkar með svipaða stefnu höfðu völdin víða í [[Evrópa|Evrópu]] á millistríðsárunum, 1918-1939. Þótt nasistar hafi sjálfir kennt sig við jafnaðarstefnu eða sósíalisma, er alla jafna gerður greinarmunur þar á og í yfirlitsritum um stjórnmálastefnur er nasismi sjaldnast talinn með jafnaðarstefnum. Nasistar kynntu málstað sinn sem samruna ólíkra stefna en meirihluti fræðimanna telur nasisma til [[öfgahægristefna]]. [[Þjóðernishreyfing Íslendinga|Flokkur þjóðernissinna]] starfaði á Íslandi á fjórða áratug [[20. öld|20. aldar]].
:))
 
== Tengt efni ==