„Ingimar Óskarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
ArniGael (spjall | framlög)
Lína 31:
 
==Nám og störf==
[[Mynd:Hieracium trigonophorum Oskarsson.png|200px|thumb|vinstri|''Hieracium trigonophorum'' (Oskarsson) er undafiflategundin sem Ingimar lýsti]]
Ingimar stundaði nám við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Þrátt fyrir prýðilegar námsgáfur varð skólasetu hans ekki lengri og á 1913 tók Ingimar gagnfræðapróf, en hann stundaði sjálfsnám alla ævi. Hann fékk snemma mikinn áhuga á náttúrufræði, einkum flóru og gróðri Íslands, og auk þess að afla sér fróðleiks úr fáanlegum rituðum heimildum fór hann markvisst að reyna að auka við þekkingu sína með eigin rannsóknum.
 
NæstuEftir 1913, næstu þrjátíu árin fékkst hannIngimar aðallega við kennslu, einkum í náttúrufræði, á ýmsum skólastigum, allt frá því að vera heimiliskennari og til þess að vera gagnfræðaskólakennari. Auk kennslunnar var hann framkvæmdastjóri Ræktunarfélags Noröurlands (1923-1924); umsjónarmaður Lystigarðsins á Akureyri (1929-1931); formaður Guðspekifélagsins Systkinasambandið á Akureyri (1934-1936) og ritari þess (1928—1934).
Auk kennslunnar var hann framkvæmdastjóri Ræktunarfélags Noröurlands (1923-1924); umsjónarmaður Lystigarðsins á Akureyri (1929-1931); formaður Guðspekifélagsins Systkinasambandið á Akureyri (1934-1936) og ritari þess (1928—1934).
 
Árið 1945 fluttist Ingimar til Reykjavíkur og varð kennari í náttúrufræði við Gagnfræðaskóla Reykjavíkur. Þökk sé aðstoð Arna Friörikssoni fiskifræðingi, á 1947 varð Ingimar aðstoðarmaður við Hafrannsóknastofnun og vann þar næstu þrjátíu ár fram á árið 1978. Vann hann þar einkum við að aldursgreina þorskkvarnir. En hafði

Hafði raunar byrjað Ingimar á fiski- og skeldýrarannsóknum sínum löngu fyrr, þann 1920 þegar hann var kennari á Dalvík, og ritað greinar um þau efni. Hann safnaði skeljum og kuðungum í fjörunni eða hann fékk senda ýsumaga til rannsóknar, ýsanaf því að étur skeldýrýsan öllum skeldýrum og gleypir þau í heilu lagi. Þannig náðist í margar fágætar tegundir af íslenskum skeldýrum. Þótti nemendum nýstárlegt og fróðlegt að sjá hann kryfja ýsumaga og fremja fleira þvíumlíktþvilikt. HannAhuga vakti hann sannarlega, bæði þá í skólanum og siðar þegar um árabil flutti hann fjölda fróðlegfróðlegra erindi í útvarp um fjölmargar dýrategundir, bæði í sjó og á landi. Auk þess hann skrifaði í blöð og tímarit. um þau.
 
Mest áhuga liggur þó eftir hann í [[grasafræði]]. Frá og með árinu 1925 og næstu fimmtíu árin stundaði hann þannig rannsóknir á flóru Íslands.
Lengi vel tók hann fyrir eitthvert landsvæði til rannsókna á hverju sumri og ritaði siðan svæðislýsingar um flóru og gróðurfarið, t.d. í Svarfaðardal, [[Hrísey]], Eyjafirði, Reyðarfirði, Vestfjörðum, Flatey á Skjálfanda o.s.frv. Hann fann allmargar tegundir háplantna fyrstur á Íslandi og gaf þeim nöfn og jók miklu við vitneskju manna um útbreiðslu háplantna hér.
 
Eftir 1950 um síðustu þrjá áratugi rannsakaði hann aðallega hina merkilegu ættkvisl [[Undafíflar|undafifla]]. Var um skeið einhver helsti sérfræðingur á Norðurlöndum í undafíflum, þessum erfiða hópi blómplantna og lýsti mörgum nýjum tegundum.
 
Grasafræðiverkin Ingimars eru fjölmargar, voru birt flestar í Náttúrufræðingnum, en sumar í erlendum timaritum á ensku og hjá Visindafélagi Islendinga.
 
Auk þess fékkst hann einnig við rannsóknir á ýmsum öðrum sviðum líffræði, einkum á [[Sveppir|sveppum]] og [[Stari (fugl)|störum]].
 
==Verk==