„Ingimar Óskarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArniGael (spjall | framlög)
ArniGael (spjall | framlög)
Lína 39:
 
==Verk==
Fyrstu ritgerðir um niðurstöður rannsókna sinna birti Ingimar 1927 og til 1981 skrifaði hann um 90 ritgerðir, þar af sumar reyndar heilar bækur. Tæplega 60 eru um grasafræðileg efni, rúmar 20 um dýrafræði og um 10 fræðslugreinar og bækur fyrir almenning um ýmis svið náttúrufræði, sem hann ýmist skrifaði sjálfur eða þýddi úr öðrum málum.
Ingimar skrifaði um skeldýr og kuðunga undirstöðurit Skeldýrafána Íslands: I bindi. Samlokur i sjó og II. bindi. Sæsniglar með skel.
 
Grundvallarrit hans er Skeldýrafána Íslands sem er um íslensk lindýr í sjó. Ingmar byrjaði á rannsóknum á lindýrum á 1924 og birti fyrstu ritgerðina um þær árið 1944. Átta árum síðar á 1952 kemur út fyrsta bók hans um skeldýrafána - Samlokur í sjó, og tíu árum þar á eftir sniglafána - Snæsniglar með skel. Bæði þessi bækur hafa verið endurskoðuð og gefin út aftur, síðast 1982 í einni bók, Skeldýrafána Íslands, sem Óskar sonur hans lauk við að búa til prentunar að honum látnum.
Mest starf liggur þó eftir hann í [[grasafræði]]. Lengi vel tók hann fyrir eitthvert landsvæði til rannsókna á hverju sumri og ritaði siðan svæðislýsingar um gróðurfarið, t.d. i Svarfaðardal, [[Hrisey]], Flatey á Skjálfanda o.s.frv. Ritgerðir Ingimars eru fjölmargar, flestar í Náttúrufræðingnum, en sumar í erlendum timaritum á ensku og hjá Visindafélagi Islendinga.
Eftir 1950 rannsakaði hann aðallega hina merkilegu ættkvisl undafifla og ritaði bæði bók og greinar um þá. Var um skeið einhver helsti undafiflafræðingur á Norðurlöndum. Hann var í útgáfunefnd 3. útgáfu Flóru Islands, ásamt Steindóri Steindórssyni og undirrituðum 1948.
 
Mest starf liggur þó eftir hann í [[grasafræði]]. Hann skrifaði mikið greinar um þá og gaf út bók um undafífla "Synopsis and Revision of Icelandic Hieracia"(1966), sem þekktur meðal grasafræðinga víða á norðurhveli jarðar. Þá var hann einn þeirra þriggja grasafræðinga sem endurskoðuðu og sáu um 3. útgáfu Flóru Íslands eftir Stefán Stefánsson árið 1948. Ritaði, ásamt Ingólfi Daviðssyni, bókina Garðagróður, flóra yfir garðplöntur, sem kom út árið 1950 og svo gefin hefur verið út endurskoðuð tvisvar síðan.
Ritaði, ásamt Ingólfi Daviðssyni, bókina Garðagróður (1950). Samdi texta við bækurnar: Villiblóm í litum (1963), Stofublöm í litum (1964), Fiskar í litum (1960), Lifið í kringum okkar (1964).
 
Af stærri náttururitgerðum eru líka ritgerðir um starir.
 
Samdi texta við fræðslubækurnar fyrir almenning: Lifið í kringum okkar (1964) og Úr myndabók náttúrunnar (1971). Þýddi danskar bækur Villiblóm í litum (1963), Stofublöm í litum (1964), Fiskar í litum (1960).
 
==Verðlaun==
Ingimar var kjörinn félagi I Vlsindafélagi Islendinga árið 1931, heiðursfélagi Hins islenska náttúrufræðifélags 1960 og heiðursfélagi Félags islenskra náttúrufræðinga 1978. Heiðursdoktor Háskóla Islands, verkfræði- og raunvfsindadeild í júní 1977. Hlaut heiðursverðlaun úr Asusjóði.