„Ingimar Óskarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArniGael (spjall | framlög)
ArniGael (spjall | framlög)
Lína 36:
Auk kennslunnar var hann framkvæmdastjóri Ræktunarfélags Noröurlands (1923-1924); umsjónarmaður Lystigarðsins á Akureyri (1929-1931); formaður Guðspekifélagsins Systkinasambandið á Akureyri (1934-1936) og ritari þess (1928—1934).
 
Árið 1945 fluttist Ingimar til Reykjavíkur og varð kennari í náttúrufræði við Gagnfræðaskóla Reykjavíkur. Þökk sé aðstoð Arna Friörikssoni fiskifræðingi, á 1947 varð Ingimar aðstoðarmaður við Hafrannsóknastofnun og vann þar næstu þrjátíu ár fram á árið 1978. Vann hann þar einkum við að aldursgreina þorskkvarnir. En hafði raunar byrjað Ingimar á fiski- og skeldýrarannsóknum sínum löngu fyrr, þann 1920 þegar hann var kennari á Dalvík, og ritað greinar um þau efni. Hann safnaði skeljum og kuðungum í fjörunni eða hann fékk senda ýsumaga til rannsóknar, af því að étur ýsan öllum skeldýrum og gleypir þau í heilu lagi. Þannig náðist í margar fágætar tegundir af íslenskum skeldýrum. Þótti nemendum nýstárlegt og fróðlegt að sjá hann kryfja ýsumaga og fremja fleira þvilikt. Ahuga vakti hann sannarlega, bæði þá í skólanum og siðar meðþegar um árabil flutti hann fjölda fróðlegra útvarpserindaerindi í útvarp um fjölmargar dýrategundir, bæði í sjó og á landi. Auk þess hann skrifaði í blöð og tímarit.

==Verk==
Ingimar skrifaði um skeldýr og kuðunga undirstöðurit Skeldýrafána Íslands: I bindi. Samlokur i sjó og II. bindi. Sæsniglar með skel.
 
Mest starf liggur þó eftir hann í [[grasafræði]]. Lengi vel tók hann fyrir eitthvert landsvæði til rannsókna á hverju sumri og ritaði siðan svæðislýsingar um gróðurfarið, t.d. i Svarfaðardal, [[Hrisey]], Flatey á Skjálfanda o.s.frv. Ritgerðir Ingimars eru fjölmargar, flestar í Náttúrufræðingnum, en sumar í erlendum timaritum á ensku og hjá Visindafélagi Islendinga.
Lína 42 ⟶ 45:
 
Ritaði, ásamt Ingólfi Daviðssyni, bókina Garðagróður (1950). Samdi texta við bækurnar: Villiblóm í litum (1963), Stofublöm í litum (1964), Fiskar í litum (1960), Lifið í kringum okkar (1964).
Ingimar var kjörinn félagi I Vlsindafélagi Islendinga árið 1931, heiðursfélagi Hins islenska náttúrufræðifélags 1960 og heiðursfélagi Félags islenskra náttúrufræðinga 1978. Heiðursdoktor Háskóla Islands, verkfræði- og raunvfsindadeild í júní 1977. Hlaut heiðursverðlaun úr Asusjóði.
 
==Heimildir==
 
==Tenglar==