„Ingimar Óskarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArniGael (spjall | framlög)
ArniGael (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
| nafn = Ingimar Óskarsson
| búseta = Ísland
| mynd = Ingimar Óskarsson.png
| myndastærð = 250px
| myndatexti =
| alt =
| fæðingardagur = 27. nóvember 1892
| fæðingarstaður =Klængshóll
Lína 27 ⟶ 26:
| kyn = kk
}}
'''Ingimar Óskarsson''' (27. nóvember 1892 – 02. maí 1981) var íslenskur náttúrufræðingur. Ingimar stundaði skeldýrarannsókna alla ævi og skrifaði "[[Skeldýrafána Íslands|Skeldýrafánu Íslands"]] (íslenskt undirstöðurit um [[skeldýr]] og [[kuðungur|kuðunga]]), en mest starf liggur þó eftir hann í grasafræði og rannsóknum gróðurfari.
==Ævi==
Ingimar fæddist á Klængshóli í Skíðadal, sem gengur inn úr Svarfaðardal við utanverðan [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]]. Foreldrar nahs voru Óskar Rögnvaldsson bóndi þar og kona hans Stefania Jóhanna Jónsdóttir frá Bryta á Þelamörk. Sumar 1924 Ingimar var að vinna í Lystigarðinum Akureyrar og kynntast þar við Margréti Kristjönu Steinsdóttur(1896-1982), siðast bónda í Vatnsfjarðarseli Reykjafjarðarhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu, sem kynntist þar ræktunarstörf. Gengu þau í hjónaband að 2. október 1924 og voru saman til æviloka. Saman eignuðust þau börn Oskar, Ingibjörg og Magnús.
 
==Nám og störf==