„Undirskriftalisti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
# Áskorun um að [[Faxaflói]] verði griðland hvala (2018), 50.424 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/11/undirskriftir_gegn_hvalveidum_afhentar/|titill=Mbl.is 11. maí 2018}}</ref>
# Gegn sölu HS-orku til [[Magma Energy Corp|Magma Energy]] (2011), 47.004 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/6135352#page/n7/mode/2up|titill=Fréttablaðið 20. júní 2013}}</ref>
# Gegn brottvísun hælisleitandans Uhunoma Osayomore (2021), 45.744 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://www.visir.is/g/20212074064d/afhentu-45-thusund-undirskriftir-til-studnings-uhunoma=Vísir 16. febrúar 2021}}</ref>
# Gegn [[Eyjabakkar|Eyjabakkavirkjun]] (1999), 45.386 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://www.mbl.is/greinasafn/grein/518791/|titill=Morgunblaðið 15. febrúar 2000}}</ref>
# Krafa um að lögfesta nýju stjórnarskránna á grunni þjóðaratkvæðagreiðslunnar 2012 (2020), 43.423 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://listar.island.is/Stydjum/74|titill=Undirskriftalisti Island.is 20. október 2020}}</ref>