„Ingólfsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
'''Ingólfsfjörður''' er u.þ.b. 8 [[km]] langur og 1,5 km breiður [[fjörður]] á [[Strandasýsla|Ströndum]]. Fjörðurinn er á milli [[nes]]janna [Munaðarnes á Ströndum[Munaðarnes]]s sem er sunnan við hann og aðskilur hann frá [[Norðurfjörður|Norðurfirði]], og [[Seljanes]]s sem er norðan fjarðarins og aðskilur hann frá [[Ófeigsfjörður|Ófeigsfirði]]. Ingólfsfjörður er langur og brattar hlíðar á báða vegu.
 
Samkvæmt [[Landnámabók]] er fjörðurinn kenndur við sinn fyrsta ábúanda, [[Ingólfur Herröðarson|Ingólf Herröðarson]]. Bræður hans, [[Eyvindur Herröðarson|Eyvindur]] og [[Ófeigur Herröðarson|Ófeigur]], námu nálæga firði. Faðir þeirra, Herröður hvítaský, var líflátinn að skipan [[Haraldur hárfagri|Haraldar konungs]].