„Saffran“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Saffran,''' (einnig nefnt '''saffransafran'''<ref>{{Cite web |url=http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=leit&l=safran |title=Orðabók Háskólans |access-date=2008-06-15 |archive-date=2016-03-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160306044405/http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=leit&l=safran |dead-url=yes }}</ref>) ([[fræðiheiti]]: ''Crocus sativus'') er [[fræni]] '''saffrankrókuss''' sem er lágvaxin planta af ættkvísl [[krókus]]a.
 
Saffran er upprunnið í [[Suður-Evrópa|Suður-Evrópu]] og í [[Litlu-Asía|Litlu-Asíu]] og notað sem [[krydd]] og litunarefni. Í [[fornöld]] var saffran vinsælt [[litunarefni]] við [[Miðjarðarhaf]]ið og gaf gulan lit. Saffran er allra dýrasta krydd sem til er, en oftast þarf lítið af því til að fá bragð. Hár kostnaður saffrans kemur til að mestu vegna þess hversu seinlegt verk er að safna því. Best er að steyta saffran eða mylja, gjarnan ásamt ofurlitlu af [[salt]]i eða [[Sykur|sykri]], sem hjálpar að mylja það. Þannig steytt leysist það betur upp en heilu þræðirnir.