„Saffran“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
| name = Saffran
| image = Saffran crocus sativus moist.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Saffranblóm með rauðu fræni.
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Einkímblöðungar]] (''Liliopsida'')
| ordo = [[Laukabálkur]] (''Asparagales'')
| familia = [[Sverðliljuætt]] (''Iridaceae'')
| genus = [[Krókus]] (''Crocus'')
| species = '''''C. sativus'''''
| binomial = ''Crocus sativus''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
}}
'''Saffran,''' einnig nefnt '''saffran'''<ref>{{Cite web |url=http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=leit&l=safran |title=Orðabók Háskólans |access-date=2008-06-15 |archive-date=2016-03-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160306044405/http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=leit&l=safran |dead-url=yes }}</ref>) ([[fræðiheiti]]: ''Crocus sativus'') er [[fræni]] '''saffrankrókuss''' sem er lágvaxin planta af ættkvísl [[krókus]]a.
 
Lína 29 ⟶ 14:
 
== Plantan ==
Blómið er nefnt ''[[Crocus Sativussativus]]'' það er purpuralitað og í miðju þess eru þrír örfínir rauðir þræðir. Þessir þræðir eru fræni blómsins og þeir eru saffranið sjálft. Eftir að frænið hefur verið skilið frá blóminu er það þurrkað. Þurrkunin getur verið tvenns konar, sólþurrkun sem er mjög afkastalítil aðferð og hin aðferðin er þurrkun við eld frá viðarkolum en þá er fræninu dreift á silkidúk og hann hengdur yfir lítinn eld frá [[viðarkol]]um. Saffran er til í nokkrum gæðaflokkum. Á [[Indland]]i eru tveir meginflokkar sá fyrri kallast ,,mongra” sem er hágæða saffran og ,,lachcha” það þýðir að saffranið getur innihaldið fræfla sem eru bragðlitlir og jafnvel bragðlausir. Á Spáni eru þrír meginflokkar og þeir tilgreina hvar saffranið er ræktað, jafnframt er töluverður gæðamunur á þeim. „Mancha“ er talinn bestur, síðan „Rio“ og að lokum „Sierra“.<ref>Þráinn Lárusson. (2000). ''Krydd: uppruni, saga og notkun''. Mál og menning: Reykjavík.</ref>
 
== Kostnaður ==