„Lýðræðisflokkurinn (Ítalía)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
Demókrataflokkurinn tapaði þingkosningum árið 2018 og gekk í stjórnarandstöðu á ný. Eftir að [[Fyrsta ríkisstjórn Contes|ríkisstjórn]] [[Fimmstjörnuhreyfingin|Fimmstjörnuhreyfingarinnar]] og [[Lega Nord|Norðurbandalagsins]] hrundi í ágúst árið 2019 stofnaði Demókrataflokkurinn [[Önnur ríkisstjórn Contes|nýja samsteypustjórn]] ásamt Fimmstjörnuhreyfingunni með [[Giuseppe Conte]] sem forsætisráðherra.
 
Árið 2019 urðu tveir klofningar úr Demókrataflokknum. Sá fyrri varð í ágúst árið 2019 þegar [[Carlo Calenda]] sagði sig úr flokknum og stofnaði hreyfinguna [[Siamo Europei]] (íslenska: „Við erum Evrópumenn“) til að mótmæla samstarfi flokksins við Fimmstjörnuhreyfinguna. Sú síðari varð í september 2019 þegar Matteo Renzi sagði sig úr flokknum og stofnaði flokkinn [[Italia Viva]].<ref>{{Vefheimild|titill=Renzi stofnar nýjan flokk|höfundur=Atli Ísleifsson|url=https://www.visir.is/g/2019190919023/renzi-stofnar-nyjan-flokk|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=17. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=6. október}}</ref> Italia Viva styðurstuddi hinsfyrst vegarum sinn ríkisstjórnarsamstarfið og heldurhélt tveimur ráðuneytum í stjórninni. Þann 14. janúar 2021 dró Renzi hins vegar stuðning nýja flokksins við ríkisstjórnina til baka,<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarkreppa á Ítalíu eftir óvinsæla ákvörðun Renzi|höfundur=Róbert Jóhannsson|url=https://www.ruv.is/frett/2021/01/14/stjornarkreppa-a-italiu-eftir-ovinsaela-akvordun-renzi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=14. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=25. janúar}}</ref> sem leiddi til afsagnar stjórnar [[Giuseppe Conte]] ellefu dögum síðar<ref>{{Vefheimild|titill=Forsætisráðherra Ítalíu hættir á morgun|höfundur=Sunna Valgerðardóttir|url=https://www.ruv.is/frett/2021/01/25/forsaetisradherra-italiu-haettir-a-morgun|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=25. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=25. janúar}}</ref> og til þess að fyrrum seðlabankastjóranum [[Mario Draghi]] var boðið að mynda [[þjóðstjórn]].<ref>{{Vefheimild|titill=Drag­hi verður for­sæt­is­ráðherra Ítal­íu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/02/12/draghi_verdur_forsaetisradherra_italiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=12. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. febrúar}}</ref> Demókrataflokkurinn á aðild að stjórn Draghi ásamt flestum öðrum helstu þingflokkum Ítalíu.
 
Árið 2016 taldi Demókrataflokkurinn til sín 405.041 meðlimi, sem var 2,5% aukning frá fyrra ári. Á evrópskum vettvangi gekk Demókrataflokkurinn formlega til liðs við [[Flokkur evrópskra sósíalista|Flokk evrópskra sósíalista]] þann 27. febrúar 2014, en hann hafði þegar tekið myndað náið samstarf við þá hreyfingu og myndaði árið 2009 þingflokk Framsóknarbandalags sósíalista og demókrata.