Munur á milli breytinga „Krókus“

2 bæti fjarlægð ,  fyrir 7 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(Bjarga 5 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7)
}}
 
'''Krókus,''' einnig nefnd '''dverglilja''', '''saffran''' eða '''snæblóm''', er ættkvísl blóma af [[sverðliljuætt]]. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af [[gríska]] ''κρόκος'' (''krokos'').<ref>[http://www.perseus.tufts.edu/hopper/text?doc=Perseus%3Atext%3A1999.04.0057%3Aentry%3Dkro%2Fkos κρόκος], Henry George Liddell, Robert Scott, ''A Greek-English Lexicon'', on Perseus</ref> Það er aftur á móti líklega tökuorð úr [[semísk mál|semísku máli]], skyldu [[hebreska|hebresku]] (כרכום) ''karkōm'', [[arameíska|arameísku]] (ܟܟܘܪܟܟܡܡܐ) ''kurkama'', og [[arabíska|arabísku]] (كركم) ''kurkum'', sem þýðir „[[saffran]]“ (''Crocus sativus''), „saffrangulur litur“ eða „[[túrmerik]]“ (sjá ''[[Curcuma]]'').<ref>[[OED]]; [[Babiniotis dictionary]]</ref> Orðið kemur þá upphaflega úr [[sanskrít]] ''kunkumam'' (कुङ्कुमं) „saffran“ nema að það sjálft sé komið úr því semitíska. Enska heitið er 16. aldar aðlögun á latínuheitinu en fornenska hafði fyrir ''croh'' yfir „saffran“.<ref>http://www.etymonline.com/index.php?term=crocus</ref>
'''Krókus''' er blóm í [[sverðliljuætt]].
 
==Saga==
Ræktun og uppskera á [[Crocus sativus]] fyrir [[saffran]] var fyrst skráð við Miðjarðarhaf, sérstaklega á [[Krít]]. Freskur sem sýna það hafa fundist á [[Knossos]] á Krít,<ref>C. Michael Hogan, [http://www.themodernantiquarian.com/site/10854/knossos.html#fieldnotes ''Knossos fieldnotes'', Modern Antiquarian (2007)]</ref> auk þess á álíka gömlum stað á [[Akrotiri (Santorini)|Akrotiri]] á [[Santorini]].
 
Fyrsti krókusinn sem sást á [[Holland]]i, þar sem krókus vex ekki náttúrulega, voru af laukum frá Miklagarði, um 1560, frá sendiherra Hins heilaga Rómverska Keisara til "Sublime Porte", [[Ogier Ghiselin de Busbecq]]. Nokkrir laukar voru gefnir til [[Carolus Clusius]] við [[Hortus Botanicus Leiden|grasagarðinn]] í [[Leiden]]. Eftir 1620, sem er áætluð dagsetning málverks [[Ambrosius Bosschaert|Ambrosiusar Bosschaert]] (''mynd, fyrir neðan''), höfðu ný garðaafbrigði verið þróuð, svo sem rjómalitur krókus með fjöðruðu munstri bronslitu, áþekku afbrigðum sem enn finnast á markaði. Bosschaert vann eftir undirbúningsteikningum til að gera samsett verk sem sýndi blóm alls vorsins, ýkti krókusinn svo að hann líktist túlipana[[túlípani|túlípana]], en mjó graslík blöðin sýna að þetta er krókus.
 
==Helstu tegundir==
**Hvítur vorkrókus (''C. vernus'' ssp. ''albiflorus'')
 
==Orðsifjar==
Nafn ættkvíslarinnar er dregið af [[gríska]] ''κρόκος'' (''krokos'').<ref>[http://www.perseus.tufts.edu/hopper/text?doc=Perseus%3Atext%3A1999.04.0057%3Aentry%3Dkro%2Fkos κρόκος], Henry George Liddell, Robert Scott, ''A Greek-English Lexicon'', on Perseus</ref> Það er aftur á móti líklega tökuorð úr [[semísk mál|semísku máli]], skyldu [[hebreska|hebresku]] (כרכום) ''karkōm'', [[arameíska|arameísku]] (ܟܟܘܪܟܟܡܡܐ) ''kurkama'', og [[arabíska|arabísku]] (كركم) ''kurkum'', sem þýðir „[[saffran]]“ (''Crocus sativus''), „saffrangulur litur“ eða „[[túrmerik]]“ (sjá ''[[Curcuma]]'').<ref>[[OED]]; [[Babiniotis dictionary]]</ref> Orðið kemur þá upphaflega úr [[sanskrít]] ''kunkumam'' (कुङ्कुमं) „saffran“ nema að það sjálft sé komið úr því semitíska. Enska heitið er 16. aldar aðlögun á latínuheitinu en fornenska hafði fyrir ''croh'' yfir „saffran“.<ref>http://www.etymonline.com/index.php?term=crocus</ref>
 
==Saga==
Ræktun og uppskera á [[Crocus sativus]] fyrir [[saffran]] var fyrst skráð við Miðjarðarhaf, sérstaklega á [[Krít]]. Freskur sem sýna það hafa fundist á [[Knossos]] á Krít,<ref>C. Michael Hogan, [http://www.themodernantiquarian.com/site/10854/knossos.html#fieldnotes ''Knossos fieldnotes'', Modern Antiquarian (2007)]</ref> auk þess á álíka gömlum stað á [[Akrotiri (Santorini)|Akrotiri]] á [[Santorini]].
 
Fyrsti krókusinn sem sást á [[Holland]]i, þar sem krókus vex ekki náttúrulega, voru af laukum frá Miklagarði, um 1560, frá sendiherra Hins heilaga Rómverska Keisara til "Sublime Porte", [[Ogier Ghiselin de Busbecq]]. Nokkrir laukar voru gefnir til [[Carolus Clusius]] við [[Hortus Botanicus Leiden|grasagarðinn]] í [[Leiden]]. Eftir 1620, sem er áætluð dagsetning málverks [[Ambrosius Bosschaert|Ambrosiusar Bosschaert]] (''mynd, fyrir neðan''), höfðu ný garðaafbrigði verið þróuð, svo sem rjómalitur krókus með fjöðruðu munstri bronslitu, áþekku afbrigðum sem enn finnast á markaði. Bosschaert vann eftir undirbúningsteikningum til að gera samsett verk sem sýndi blóm alls vorsins, ýkti krókusinn svo að hann líktist túlipana, en mjó graslík blöðin sýna að þetta er krókus.
<gallery>
Image:Cueilleuse de safran, fresque, Akrotiri, Grèce.jpg|[[Saffran]] safnarar á [[Mínóísk menning|Mínóskri]] [[freska|fresku]] á eynni [[Santorini]] í [[Eyjahaf]].
 
===Nytjar===
Nokkrar tegundir eru taldar ætar eða jafnvel nytjaðar í upprunalandinu. Má þar nefna: [[Crocus adanensis]], [[Crocus aleppicus]], [[Crocus ancyrensis]], [[Crocus cancellatus]], [[Crocus flavus]], [[Crocus hermoneus]], [[Crocus hyemalis]], [[Crocus moabiticus]], [[Crocus nevadensis]], [[Crocus nudiflorus]], [[Crocus pallasii]], [[Crocus serotinus]], [[Crocus sieberi]] og [[Crocus vernus]] hafa verið nefndar.<ref>http://www.arthurleej.com/p-o-m-Feb13.html</ref><!--bara ein heimild-->
Nokkrar tegundir eru taldar ætar eða jafnvel nytjaðar í upprunalandinu.
[[Crocus adanensis]], [[Crocus aleppicus]], [[Crocus ancyrensis]], [[Crocus cancellatus]], [[Crocus flavus]], [[Crocus hermoneus]], [[Crocus hyemalis]], [[Crocus moabiticus]], [[Crocus nevadensis]], [[Crocus nudiflorus]], [[Crocus pallasii]], [[Crocus serotinus]], [[Crocus sieberi]] og [[Crocus vernus]] hafa verið nefndar.<ref>http://www.arthurleej.com/p-o-m-Feb13.html</ref><!--bara ein heimild-->
 
===Haustblómstrandi krókusar===
Sumar tegundir eru þekktar sem haustkrókusar sem blómstra síðla sumars og um haust, oft áður en blöðin birtast. Það ætti ekki rugla þeim saman við eiginlega haustkrókusa, ''[[Colchicum]]''. Haustblómstrandi tegundir eru:
{|
|- valign=top
[[File:Crocus speciosus clump2.jpg|thumb|right|''Crocus speciosus'' (Section ''Nudiscapus'', Series ''Speciosi'')]]
 
Að neðan er flokkunin eins og hún var lögð fram af Brian Mathew í 1982, neðmeð fáeinum breytingum:
 
:A. '''Section ''Crocus''''' : tegundir með "basal prophyll"
* [http://www.rnzih.org.nz/pages/crocus.htm ''The Pleasures of Crocus'', Royal New Zealand Institute of Horticulture 1996]
 
== Ytri tenglarTenglar ==
 
=== Gagnasöfn ===
* [http://www.thealpinegarden.com/thumbnailindexcrocus.htm The Alpine Garden: Crocus] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130930210449/http://www.thealpinegarden.com/thumbnailindexcrocus.htm |date=2013-09-30 }}
 
[[Flokkur:SverðliljuættKrókus]]
{{Stubbur|líffræði}}
{{commonscat|Crocus}}
{{wikilífverur|Crocus}}
[[Flokkur:Laukar]]
[[Flokkur:Sverðliljuætt]]