„Alexandrína af Mecklenburg-Schwerin“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Alexandrine of Mechlenburg-Schwerin.jpg|thumbnail|hægri|Alexandrine í íslenskum skautbúningi]]
'''Alexandrína af Mecklenburg-Schwerin''' ([[24. desember]] [[1879]] – [[28. desember]] [[1952]]) var [[drottning]] [[Danmörk|Danmerkur]] [[1912]] til [[1947]] og drottning [[Ísland|Íslands]] frá 1918 til 1944. Hún var gift [[Kristján 10.|Kristjáni 10.]] [[Danakonungar|Danakonungi]]. Sonur hennarþeirra [[Friðrik 9.]] tók við ríkinu eftir lát föður síns árið 1947.
[[Mynd:Christian_and_Alexandrine_H.jpg‎|thumbnail|vinstri|Alexandrine með Kristjáni krónprinsi og syninum Friðrik]]
AlexandrineAlexandrína kom fjórum sinnum með manni sínum til Íslands. áriðÁrið [[1921]] ogvar varhún viðstödd vígslu [[Elliðaárvirkjun]]ar. Kvenfélagskonurog létu kvenfélagskonur þá sauma [[skautbúningur|skautbúning]] og [[möttull|möttul]] og gáfu drottningunni. [[Árni Björnsson]] smíðaði skartið með búningnum en það var úr 14 [[karat]]a [[gull]]i. Búningurinn er varðveittur í [[Amalienborg]].
 
Árið 1926 komu konungshjónin til Íslands og Alexandrína lagði hornstein að byggingu [[Landspítali|Landspítalans]] við [[Hringbraut]] í Reykjavík.<ref>Sunna Ósk Logadóttir, [https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1124440/ „Landspítali eða Landsspítali?“], ''Morgunblaðið'', 15. janúar 2007 (skoðað 14. febrúar 2021)</ref> Árið 1930 voru þau viðstödd [[Alþingishátíðin|Alþingishátíðina]] á [[Þingvellir|Þingvöllum]] og síðasta heimsókn Alexandrínu til Íslands var árið 1936 en þá ferðuðust þau talsvert um landið og heimsóttu m.a. Suðurland og Norðurland.<ref>[https://timarit.is/page/1287696#page/n1/mode/2up „Alexandrína drottning“], ''Morgunblaðið'', 30. desember 1952 (skoðað 14. febrúar 2021)</ref>
 
== Heimild ==
* Íslenskur iðnaður 9. tbl. 12. árg. September 2006
 
== Tilvísanir ==
{{Commonscat|Alexandrine of Mecklenburg-Schwerin}}
{{fd|1879|1952}}
2.529

breytingar