„Fullveldi“: Munur á milli breytinga

112 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
Ríkisstjórn fer ekki með fullveldi nema hún hafi löggjafarvald. Það er sjaldgæft nema í alræðisríkjum.
Ekkert breytingarágrip
(Ríkisstjórn fer ekki með fullveldi nema hún hafi löggjafarvald. Það er sjaldgæft nema í alræðisríkjum.)
'''Fullveldi''' (e. sovereignity) felur í sér fullt vald ríkis til að stjórna sjálfu sér (og eftir atvikum öðru landsvæði). Fullvalda ríki fer með æðstu stjórn, [[dómsvald]], [[löggjafarvald]] og [[framkvæmdavald]], yfir [[land]]svæði og [[þjóð]]. YfirleittÍ hverju ríki er fullveldishafinn þ.e. sá sem fer [[ríkisstjórn]]með fullveldið, sá einstaklingur, samkoma eða stofnun sem fer með löggjafarvaldið t.d. [[þjóðhöfðingi]] meðeða fullveldiðþjóðþing, allt eftir [[stjórnarfar]]i. Fullveldis-hafinn getur framselt vald sitt tímabundið, t.d. til erlendra ríkja eða yfirþjóðlegra stofnana, en getur tekið það til baka að vild.
 
Fullvalda ríki er jafnframt sjálfstætt ríki. Ekkert ríki getur talist fullvalda án [[sjálfstæði|sjálfstæðis]]. [[Ísland]] hlaut fullveldi [[1. desember]] [[1918]] undan [[Danmörk]]u og hlaut um leið sjálfstæði sem Konungsveldið Ísland. Við þetta fékk ríkisstjórn Íslands fullt ríkisvald þótt þjóðhöfðinginn væri áfram [[Danakonungar|Danakonungur]]. Ísland opnaði sendiráð í Kaupmannahöfn 1920 og var viðurkennt sem sjálfstætt ríki af Danmörku, en eingöngu sjálfstæð ríki geta verið með sendiráð.
Óskráður notandi