„Kristján 9.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 30:
[[Friðrik 7.]] konungur af [[Aldinborgarætt]] var barnlaus, en hann útnefndi þennan fjarskylda frænda sinn af [[Lukkuborgarætt]] til þess að taka við krúnunni eftir sinn dag. Kona Kristjáns (og síðar drottning Danmerkur) var [[Louise af Hessen-Kassel]], en hún var náskyld Friðriki konungi og hafði erfðarétt og er talið að það hafi verið helsta orsök þessarar tilnefningar.
 
Þessi konungshjón, Kristján 9. og Louise af Hessen-Kassel urðu þekkt sem „''tengdaforeldrar Evrópu''“. Fjögur barna þeirra urðu þjóðhöfðingjar eða makar þjóðhöfðingja. Þau voru: [[Friðrik 8. Danakonungur|Friðrik]], konungur Danmerkur, [[Alexandra Bretadrottning|Alexandra]] drottning í [[England]]i, gift Albert Edward prins af Wales, ogsem síðar konungivarð konungur Englands undir nafninu [[Játvarður 7.]], [[Maria Feodorovna keisaraynja (Dagmar Danmerkurprinsessa)|Dagmar keisaraynja]] [[Rússland]]s gift [[Alexander 3.
Rússakeisari|Alexander 3.]] sem tók sér nafnið Maria Feodorovna og Vilhelm, sem varð [[Georg 1. Grikklandskonungur|Georg 1.]] [[konungur Grikklands]].