„Giuseppe Conte“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
Þann 20. ágúst árið 2019 lýsti Conte því yfir að hann hygðist segja af sér sem forsætisráðherra.<ref>{{Vefheimild|titill=For­sæt­is­ráðherra Ítal­íu seg­ir af sér|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/08/20/forsaetisradherra_italiu_segir_af_ser/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=20. ágúst}}</ref> Afsögn Conte kom í kjölfar þess að Salvini dró Norðurbandalagið úr ríkisstjórnarsamstarfinu með Fimmstjörnuhreyfingunni. Conte sakaði Salvini um að skapa stjórnarkreppu í eigin þágu til þess að reyna að auka fylgi flokks síns í nýjum kosningum.<ref>{{Vefheimild|titill=Forsætisráðherra Ítalíu segir af sér|url=https://www.visir.is/g/2019190829910/forsaetisradherra-italiu-segir-af-ser|útgefandi=Vísir|ár=2019|mánuður=20. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=20. ágúst|höfundur=Margrét Helga Erlingsdóttir}}</ref> Í stað þess að boða til nýrra kosninga ákváðu meðlimir Fimmstjörnuhreyfingarinnar hins vegar að mynda nýja ríkisstjórn í samstarfi við ítalska [[Demókrataflokkurinn (Ítalía)|Demókrataflokkinn]] og settu það skilyrði að Conte, sem nýtur mikilla vinsælda meðal meðlima hreyfingarinnar, sitji áfram sem forsætisráðherra.<ref>{{Vefheimild|titill=Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu|url=https://www.visir.is/g/2019190909605/ny-rikisstjorn-komin-a-koppinn-a-italiu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=3. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=3. september}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Conte með umboð til stjórnarmyndunar|url=https://www.ruv.is/frett/conte-med-umbod-til-stjornarmyndunar|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2019|mánuður=29. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=3. september|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref>
 
Conte sagði aftur af sér þann 25. janúar árið 2021. [[Italia Viva]], klofningsflokkur fyrrum forsætisráðherrans [[Matteo Renzi]] úr Demókrataflokknum, hafði dregið stuðning sinn við stjórn Conte til baka. Conte hafði náð áframhaldandi meirihluta á neðri deild ítalska þingsins en ekki á öldungadeildinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Forsætisráðherra Ítalíu hættir á morgun|höfundur=Sunna Valgerðardóttir|url=https://www.ruv.is/frett/2021/01/25/forsaetisradherra-italiu-haettir-a-morgun|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=25. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=25. janúar}}</ref> Eftir afsögn Conte var [[Mario Draghi]], fyrrum [[Seðlabanki EvrópiEvrópu|seðlabankastjóra Evrópu]], boðið að mynda [[þjóðstjórn]] til að ljúka kjörtímabilinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Drag­hi verður for­sæt­is­ráðherra Ítal­íu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/02/12/draghi_verdur_forsaetisradherra_italiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=12. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. febrúar}}</ref>
 
==Tilvísanir==