„Guiyang“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Lýðfræði: Bætti við mynd
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Saga: Bætti við mynd
Merki: 2017 source edit
Lína 13:
 
== Saga ==
 
[[Mynd:Guizhou_Financial_City_District.jpg|alt=Mynd frá fjármálahverfi Guiyang borgar.|thumb|Fjármálahverfi Guiyang borgar.]]
 
Byggð hefur verið þar sem Guiyang stendur nú í austan megin Yunnan-Guizhou hásléttunnar við norðurbakka Nanming-fljóts í árþúsundir. Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) svæðinu stjórnað af ríki Ke og hafði það náin tengsl við önnur ríki á Yunnan-Guizhou hásléttunni. Sui veldið (581–618 e.Kr.) [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) hafði þar herstöð og stjórnsýslu undir nafninu Juzhou, en þetta voru fyrst og fremst útpóstar eða varðstöðvar. Það var ekki fyrr en með innrás hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] í suðvestur Kína árið 1279, að svæðið, nú með nafninu Shunyuan, var gert að föstu aðsetri hers og „friðarskrifstofu“. Byggð Han kínverja á svæðinu hófst einnig á þeim tíma. Árið 1413 undir [[Mingveldið|Mingveldinu]] (1368–1644) var [[Guizhou]] gert að héraði og höfuðborg þess, sem nú er Guiyang, var einnig kölluð Guizhou.
Lína 18 ⟶ 20:
Guiyang varð stjórnsýslu- og verslunarmiðstöð, en allt fram að [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45), var borgin höfuðborg eins minnst þróaða héraðs Kína. Eins og annars staðar í suðvestur Kína urðu töluverðar efnahagslegar framfarir á stríðstímanum. Lagðir voru þjóðvegir að [[Kunming]] borg í [[Yunnan]] héraði og við [[Chongqing]] (þá bráðabirgðahöfuðborg landsins) og til [[Hunan]] héraðs. Vinna hófst var hafin við lagningu járnbrautar frá [[Liuzhou]] í [[Guangxi]] héraði sem lauk árið 1959. Einnig var lögð járnbraut norður til [[Chongqing]], vestur til [[Kunming]] í [[Yunnan]] héraði og austur til [[Changsha]] í [[Hunan]] héraði.
 
Guiyang borg hefur í kjölfarið orðið öflug héraðsborg og iðnaðarborg.
 
== Lýðfræði ==