„Guiyang“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Efnahagur: Bætti við mynd
Merki: 2017 source edit
Lína 27:
== Efnahagur ==
 
[[Mynd:Huaguoyuan_Wetland_Park.jpg|alt=Mynd frá Huaguoyuan hverfinu í Guiyang borg í Kína.|thumb|Huaguoyuan hverfið í Guiyang borg.]]
 
Guiyang er efnahags- og viðskiptamiðstöð Guizhou héraðs. Hún er alhliða iðnaðarborg með fjölbreytt hagkerfi og þekkt fyrir þróun auðlinda héraðsins. Í borginni er ein helsta miðstöð Kína í álframleiðslu, fosfórs og ljósleiðaraframleiðslu. Meðal annarra iðnaðarvara má nefna loft-, flug- og rafeindatækni; slípiefni; dekk; og lóðstál. Þá er ýmis konar málmvinnsla og framleiðsla véla, lyfja og matvæla.
 
Í kjölfar efnhagsumbóta er æ meiri áhersla á þjónustugeira atvinnulífs. Miklar fjárfestingar hafa átt sér stað í upplýsingatækni, gagnaverum, gagnanámi og vinnslu stórra gagna. Hagvöxtur borgarinnar síðustu ár verður ekki síst rakinn til þessarar upplýsingatækniþróunar
 
== Menntir og vísindi ==