„Unity“: Munur á milli breytinga

63 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
blanda inn efni frá Unity Technologies, höfundur er GlacierAss og enwiki. Bæti við um stofnendur
GlacierAss (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Pid - Attic.png|thumb|upright=1.2|Skjámynd úr leiknum Pid sem gerður var með Unity leikjavélinni.]]
'''Unity''' er leikjaumhverfi sem notað er til að þróa og keyra [[Tölvuleikur|tölvuleiki]]. Unity leikjaumhverfið var gefið út árið [[2005]]. Upprunalega var Unity eingöngu fyrir [[MacOS]] stýrikerfið en bætt var svo stuðning við [[Microsoft Windows|Windows]], [[Vafri|vafra]] og vafra[[Linux]]. Hægt er að hlaða niður leikjaumhverfinu í nokkrum útgáfum, Unity, Unity Plus, Unity Pro og Unity Enterprise.
 
Nokkrar útgáfur af Unity hafa verið gefnar út frá upphafi. Síðasta stöðuga útgáfan, 2020.2.2, kom út í janúar 2021.
 
Á bak við hugbúnaðinn er fyrirtækið Unity Technologies sem hefur aðsetur í [[San Francisco]]. Það var stofnað í [[Danmörk|Danmörku]] árið 2004 sem Over the Edge Entertainment (OTEE), nafninu var breytt árið 2007. Stofnendur voru Íslendingurinn Davíð Helgason, Þjóðverjinn Joachim Ante og Daninn Nicholas Francis.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-05-24-fyrirtaeki-islendings-metid-300-milljarda-krona/|title=Fyrirtæki Íslendings metið á 300 milljarða króna|date=2017-05-24|website=Kjarninn|language=is|access-date=2021-02-08}}</ref> Davíð var forstjóri til 2014.<ref name=":0" />
 
== Saga ==
23

breytingar