„Viðar Eggertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vidaregg (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Vidaregg (spjall | framlög)
Lína 8:
Farið í náms- og kynnisferðir til ýmissa landa.
 
Stundaði ársnám við Endurmenntun HÍ í VerkefnisstjórnVerkefnastjórnun - leiðtogaþjálfun.
 
== Störf ==
=== Leikstjórn ===
==== Í atvinnuleikhúsi m.a: ====
* Sannar sögur af sálarlífi systra leikgerð Viðars úr skáldsögum, höfundur þeirra: [[Guðbergur Bergsson]], [[Þjóðleikhúsið]] 1994. ([[Menningarverðlaun DV]] 1995 fyrir leikgerð og leikstjórn).
* Kaffi, höfundur: [[Bjarni Jónsson]], [[Þjóðleikhúsið]] 1998 (boðið á Bonner Biennale 1998).
* Hægan, Elektra höfundur: Hrafnhildur Hagalín, [[Þjóðleikhúsið]] 2000 (tilnefning Menningarverðlaun DV. Boðið á Norræna leiklistardaga 2002)
Lína 19:
* Öndvegiskonur höfundur: Werner Schwab, [[.lr|Borgarleikhúsið]] 2001.
* Laufin í Toscana höfundur: Lars Norén, [[Þjóðleikhúsið]] 2001.
* Túskildingsóperan höfundar: [[Bertolt Brecht]] og Kurt Weill, Nemendaleikhúsið 2001. [[Menningarverðlaun DV]] 2002 fyrir þrjár síðastnefndu sýningarnar, Öndvegiskonur, Laufin í Toscana og Túskildingsóperuna.
 
==== Helstu leikstjórnarverkefni í áhugaleikhúsi ====
Lína 33:
* Einhverjar raddir höfundur: Joe Penhall, 2001.
* Dáið er allt án drauma höfundur leikgerðar Bjarni Jónsson úr skáldsögu [[Halldór Kiljan Laxness]], [[Barn náttúrunnar]], 2002.
* Hinn íslenski aðall höfundur leikrits Bjarni jónsson, byggt á skáldævisögu, höfundur hennar: [[Þórbergur Þórðarson]], 2004. (Íslensku sviðslistaverðlaunin, [[Gríman]], 2004).
* [[Skugga-Sveinn]] e. [[Matthías Jochumsson]], 2005. Gefið út af hljóðbók.is 2007
* Söngur hrafnanna höfundur: Árni Kristjánsson, 2014. (Íslensku sviðsleiklistaverðlaunin, [[Gríman]], 2014).
 
==== Leikstjórn í sjónvarpi: ====