„10. febrúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rakelar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[684]] - [[K'inich Kan B'alam 2.]] tók við völdum í [[Palenque]].
* [[1258]] - [[Orrustan um Bagdad]]: [[Mongólar]] [[Húlagú Kan]] lögðu [[Bagdad]] í rúst.
* [[1306]] - [[Róbert 1. Skotakonungur|Róbert Bruce]] drap helsta andstæðing sinn, [[John Comyn]], fyrir framan háaltarið í Grámunkakirkjunni í [[Dumfries]] í [[Skotland]]i.
Lína 15 ⟶ 16:
* [[1931]] - [[Nýja Delí]] varð höfuðborg [[Indland]]s.
* [[1938]] - [[Karol 2.]] Rúmeníukonungur tók sér alræðisvald.
<onlyinclude>
* [[1943]] - [[Orlofslög]] voru samþykkt á [[Alþingi]] sem tryggðu einn frídag fyrir hvern unninn mánuð.
* [[1944]] - Þrjár [[Þýskaland|þýskar]] [[flugvél]]ar gerðu árás á 10 þúsund lesta [[olíuskip]], ''[[El Grillo]]'', á [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]] og sökktu því með [[Sprengja|sprengjum]].
Lína 27:
* [[1993]] - [[Mani pulite]]: [[Claudio Martelli]] sagði af sér embætti dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismála.
* [[1996]] - [[IBM]]-ofurtölvan ''[[Deep Blue]]'' sigraði [[Garrí Kasparov]] í fyrsta sinn.
* [[1997]] - [[Sandline-málið]] komst í hámæli þegar ástralskir fjölmiðlar greindu frá því að ríkisstjórn [[Papúa Nýja-Gínea|Papúu Nýju-Gíneu]] hefði ráðið málaliða til að kveða niður uppreisn á [[Bougainville-eyja|Bougainville-eyju]].
<onlyinclude>
* [[2002]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Pétur Pan 2: Aftur til hvergilands]]'' var frumsýnd.
* [[2005]] - [[Karl Bretaprins]] tilkynnti trúlofun sína og [[Camilla Parker Bowles|Camillu Parker Bowles]].
* [[2005]] - [[Norður-Kórea]] tilkynnti að landið byggi yfir kjarnavopnum.
* [[2006]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 2006]] hófust í [[Tórínó]] á [[Ítalía|Ítalíu]].</onlyinclude>
* [[2008]] - Fyrsta [[Þjóðargersemi Suður-Kóreu]], borgarhliðið [[Namdaemun]] í Seúl, brann.
*[[2020]] - Tónskáldið [[Hildur Guðnadóttir]] hlaut [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaun]] í flokki kvik­mynda­tón­list­ar fyr­ir tónlist í kvik­mynd­inni Joker. Hild­ur er fyrsti Íslend­ing­a til að hljóta Óskarsverðlaun.
* [[2009]] - Miðjuflokkur [[Tzipi Livni]] vann sigur í þingkosningum í Ísrael.
* [[2005]] - Malasíski stjórnarandstæðingurinn [[Anwar Ibrahim]] var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir [[saurlífi]].
* [[2020]] - Tónskáldið [[Hildur Guðnadóttir]] hlaut [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaun]] í flokki kvik­mynda­tón­list­ar fyr­ir tónlist í kvik­mynd­inni Joker. Hild­ur er fyrsti Íslend­ing­a til að hljóta Óskarsverðlaun.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
Lína 42 ⟶ 47:
* [[1901]] - [[Stella Adler]], bandarísk leikkona (d. [[1992]]).
* [[1903]] - [[Matthias Sindelar]], austurriskur knattspyrnuleikari (f. [[1939]]).
* [[1910]] - [[Dominique Pire]], belgískur prestur (d. [[1969]]).
* [[1914]] - [[Larry Adler]], bandarískur tónlistarmaður (d. [[2001]]).
* [[1930]] - [[Robert Wagner]], bandarískur leikari.
* [[1948]] - [[Sigurbergur Sigsteinsson]], íslenskur íþróttamaður og -þjálfari (d. [[2020]]).
* [[1950]] - [[Mark Spitz]], bandarískur sundmaður.
* [[1955]] - [[Ólafur Ísleifsson]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[1962]] - [[Cliff Burton]], bandarískur tónlistarmaður (d. [[1986]]).
* [[1964]] - [[Glenn Beck]], bandariskur íhaldsmaður.
Lína 59 ⟶ 66:
* [[1837]] - [[Alexandr Púshkín]], rússneskt skáld (f. [[1799]]).
* [[1879]] - [[Honoré Daumier]], franskur myndlistarmaður (f. [[1808]]).
* [[1918]] - [[Ernesto Teodoro Moneta]], ítalskur blaðamaður (f. [[1833]]).
* [[1923]] - [[Wilhelm Conrad Röntgen]], þýskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1845]]).
* [[1939]] - [[Píus 11.]] páfi (f. [[1857]]).
Lína 66 ⟶ 74:
* [[2008]] - [[Roy Scheider]], bandarískur leikari (f. [[1932]]).
* [[2014]] - [[Shirley Temple]], bandarísk leikkona (f. [[1928]]).
* [[2017]] - [[Högna Sigurðardóttir]], íslenskur arkitekt (f. [[1929]]).
 
{{Mánuðirnir}}