„Kristján 9.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Christian IX - Konge til Danmark.png|thumb|right|Kristján 9., konungur Íslands og Danmerkur]]
 
'''Kristján 9.''' var [[konungur]] [[Danmörk|Danmerkur]] [[1863]] – [[1906]]. Hann fæddist [[8. apríl]] [[1818]] í Gottorpshöll (Gottorp Slot).

[[Friðrik 7.]] konungur af [[Aldinborgarætt]] var barnlaus, en hann útnefndi þennan fjarskylda frænda sinn af [[Lukkuborgarætt]] til þess að taka við krúnunni eftir sinn dag. Kona hansKristjáns (og síðar drottning Danmerkur) var [[Louise af Hessen-Kassel]], en hún var náskyld konunginumFriðriki konungi og hafði erfðarétt og er talið að það hafi verið helsta orsök þessarar tilnefningar.
 
Þessi konungshjón, Kristján 9. og Louise af Hessen-Kassel urðu þekkt sem „''tengdaforeldrar Evrópu''“. Fjögur barna þeirra urðu þjóðhöfðingjar eða makar þjóðhöfðingja. Þau voru: [[Friðrik 8. Danakonungur|Friðrik]], konungur Danmerkur, [[Alexandra Bretadrottning|Alexandra]] drottning í [[England]]i, gift Albert Edward prins af Wales og síðar konungi Englands undir nafninu [[Játvarður 7.]], [[Maria Feodorovna keisaraynja (Dagmar Danmerkurprinsessa)|Dagmar keisaraynja]] [[Rússland]]s gift [[Alexander 3. Rússakeisari|Alexander 3.]] sem tók sér nafnið Maria Feodorovna og Vilhelm, sem varð [[Georg 1. Grikklandskonungur|Georg 1.]] [[konungur Grikklands]].
Meðal afkomenda þeirra má nefna [[Margrét Þórhildur|Margréti 2.]] Danadrottningu, [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetu 2.]] Bretadrotningu, [[Haraldur 5. Noregskonungur|Harald 5.]] Noregskonung, Konstantin 2. fyrrum Grikkjakonung og [[Filippus prins, hertogi af Edinborg|Filippus prins]] og hertoga af Edinborg, fyrrum prins af Grikklandi og Danmörku.