„Balí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Berserkur (spjall), breytt til síðustu útgáfu Uturuicupac
Merki: Afturköllun Breyting tekin til baka
m Tók aftur breytingar Akigka (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 1:
[[File:Bali_in_Indonesia.svg|300px|thumb|]]
'''Balí''' er eyja og smæsta fylki [[Indónesía|Indónesíu]]. Hún er vestlægust af [[Litlu-Sundaeyjum]], milli [[Java|Jövu]] og [[Lombok]].
[[Mynd:Bali's Gunung Agung seen at sunset from Gunung Rinjani.jpg|thumb|Agung-fjall er hæsti punktur Bali, 3031 metri.]]
[[Mynd:Besakih Bali Indonesia Pura-Besakih-02.jpg|thumb|Besakih hofið er stærsta hindúahof Bali.]]
 
'''Balí''' er eyja og smæsta fylki [[Indónesía|Indónesíu]]. Hún er vestlægust af [[Litlu-Sundaeyjar|Litlu-Sundaeyjum]], milli [[Java|Jövu]] og [[Lombok]]. Stærð eyjunnar er 5636 ferkílómetrar.
[[File:Bali_in_Indonesia.svg|thumb|]]
 
[[Agung]]-fjall er hæsti punkturinn eða rúmlega 3000 metrar.
Mannfjöldinn er 4,2 milljónir. Hvergi í Indónesíu býr jafnhátt hlutfall hindúa, 85 af hundraði íbúa Balí eru hindúatrúar.
 
Mannfjöldi Bali er 4,4 milljónir (2019) og er [[Denpasar]] stærsta borgin. Hvergi í Indónesíu býr jafnhátt hlutfall [[hindúar|hindúa]] en 83,5 % íbúa Balí eru hindúatrúar. Balí er ennfremur mesti ferðamannastaður Indónesíu en 80% efnahagsins reiðir sig á ferðamennsku.
Balí er ennfremur mesti ferðamannastaður Indónesíu.
 
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:LandafræðiEyjar Indónesíu]]