„Árni Þórarinsson (rithöfundur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vogler (spjall | framlög)
Mynd
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Árni Þórarinsson.jpg|thumb|Árni Þórarinsson 2015.]]
'''Árni Þórarinsson''' (f. [[1. ágúst]] [[1950]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[blaðamaður]] og [[rithöfundur]] sem er þekktastur fyrir kvikmynda- og tónlistar[[gagnrýni]] sína í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] og á síðari árum [[glæpasaga|glæpasögur]] sínar. Árni skrifaði handrit að einum þætti þáttaraðarinnar ''[[Pressan (sjónvarpsþættir)|Pressan]]'' sem var sýnd á [[Stöð 2]] vorið 2008.
 
Hann lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólanum við Hamrahlíð]] árið 1970 og lauk BA prófi í samanburðarbókmenntum frá University of East Anglia í Norwich á Englandi árið 1973.<ref name=":0">Bokmenntaborgin.is, [https://bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/hofundar/arni-thorarinsson „Árni Þórarinsson“] (skoðað 6. febrúar 2021)</ref>
 
==Verk==
* 1994 - ''Krummi: Hrafns saga Gunnlaugssonar'' - Viðtalsbók um [[Hrafn Gunnlaugsson]].
* 1998 - ''Nóttin hefur þúsund augu'' - Fyrsta bókin um Einar blaðamann.
* 2000 - ''[[Leyndardómar Reykjavíkur 2000]]'' - Meðhöfundur.
* 2000 - ''Hvíta kanínan'' - Önnur bókin um Einar blaðamann.
* 2001 - ''Blátt tungl'' - Þriðja bókin um Einar blaðamann.
* 2002 - ''Í upphafi var morðið'' - Skrifuð með [[Páll Kristinn Pálsson|Páli Kristni Pálssyni]].
* 2005 - ''Tími nornarinnar'' - Fjórða bókin um Einar blaðamann.
* 2006 - ''Farþeginn'' - Skrifuð með Páli Kristni Pálssyni.
* 2007 - ''Dauði trúðsins'' - Fimmta bókin um Einar blaðamann. Samnefnt útvarpsleikrit eftir [[Hjálmar Hjálmarsson]] var flutt í Ríkisútvarpinu sumarið 2008.
* 2008 - ''Sjöundi sonurinn'' - Sjötta bókin um Einar blaðamann.
*2010 - ''Morgunengill'' - Sjöunda bókin um Einar blaðamann
*2012 - ''Ár kattarins -'' Áttunda bókin um Einar blaðamann
*2013 - ''Glæpurinn: Ástarsaga''
*2016 - ''13 dagar''<ref name=":0" />
 
==Tenglar==
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051031161240/www.bokmenntir.is/rithofundur.asp?cat_id=888&author_id=107&lang=1 Um Árna Þórarinsson á Bókmenntavefnum]
 
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
{{f|1950}}
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum við Hamrahlíð]]