Munur á milli breytinga „Skýjakljúfur“

106 bætum bætt við ,  fyrir 5 mánuðum
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link FA template (handled by wikidata))
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Breyting tekin til baka
 
'''Skýjakljúfur''' er mjög há [[bygging]], sem virðist teygja sig upp til himins, og þar til kemur nafnið, þ.e. bygging sem virðist ''kljúfa skýin''. Opinber skilgreining á hugtakinu skýjakljúfur er ekki til, og oftast er það smekksatriði hvað menn nefna skýjakljúf eða einungis háhýsi. Skýjaklúfar eru reistir úr [[stál]]i, [[Steinsteypa|járnbentri steinsteypu]] og [[granít]]i og umslegnar [[gler]]i. Fram á [[19. öld]] voru sex hæða byggingar mjög sjaldgæfar þar eð [[lyfta]]n var ekki enn fundin upp og [[vatnsþrýstingur]] var ónógur til að leiða vatn upp yfir 50 [[metri|metra]].
 
Tveir stórir skýjakljúfar eru á Íslandi; Borgartúnið (19 hæðir) og Smáratorgið (20 hæðir).
 
[[Flokkur:Skýjakljúfar]]
Óskráður notandi