„Þórín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
lagfærði orðalag
Lína 2:
'''Þórín''' (eða '''þóríum''') er [[Geislavirkni|geislavirkt]] [[frumefni]] sem er eitt af fimmtán efnum sem flokkast sem [[aktiníð]]. Þórín hefur táknið Th og er með [[Sætistala|sætistöluna]] 90 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
 
Það er að finna náttúrulega (án mannlegrar aðkomu) í umhverfinu og er til skoðunar til notkunar í stað úranúrans við framleiðslu kjarnaorku.
 
Að margra áliti er þóríum ákjósanlegra við kjarnorkuframleiðslu þar sem (í praxisframkvæmd) er ekki untunnt að nota það til að búa til kjarnorkuvopn, og þar að auki er úrgangurinn sem myndast síður varasamur.