Munur á milli breytinga „Neðribyggð“

18 bætum bætt við ,  fyrir 11 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(alphabetical sorted)
 
Allmörg nýbýli og smábýli hafa verið byggð í sveitinni á síðari árum og á nýbýlinu Varmalæk úr landi Skíðastaða var lengi verslun og vísir að svolitlu þorpi.
 
Óvíst er hver nam land á Neðribyggð því [[Landnámabók]] greinir ekki frá því en þess hefur verið getið til að byggðin hafi annaðhvort verið hluti af landnámi [[Álfgeir (landnámsmaður)|Álfgeirs]], sem nam Efribyggð, eða að hún hafi verið landnám [[Þorviður (landnámsmaður)|Þorviðar]], sem virðist samkvæmt Landnámu hafa numið sama land og [[Vékell hamrammi]].
 
[[Flokkur:Skagafjörður]]
1.518

breytingar