„Gönguskarðsá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
Gönguskarðsá var virkjuð á árunum 1947-1949 og vatn leitt úr litlu lóni ofan við Sauðárkrók og að aflstöð nyrst í bænum. Á miðri pípunni er jöfnunarturn (þrýstivatnsturn) úr steinsteypu, hinn fyrsti á landinu. Vorið 2007 gaf aðveitupípa Gönguskarðsárvirkjunar sig og varð mikið tjón þegar aur og vatn flæddu inn í hús í kaupstaðnum.
 
Svo er að skilja heimildir sem áin breyti um nafn við "Kamba" (þegar hún á 9 km ógengna til sjávar) án þess að í hana falli önnur stór á, og heitir þaðan aftur úr Víðidalsá. Samtals mun áin Gönguskarðsá og Víðidalsá vera um 27 km.
 
[[Flokkur:Skagafjörður]]