„Írónía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
m Háð færð á Íronía: Jæja, háð er hálfgert vandræðaorð - kannski best að nota íroníu-orðið, eins og gert er í Hugtökum og heitum.
Haukurth (spjall | framlög)
Jók við eftir heimild
Lína 1:
'''Háð''' eða '''írónía''' er [[stílbragð]] sem felst í að átt er við annað en það sem er sagt er, gjarnan hið gagnstæða.
 
==Tegundir háðs==
* Tragískt eða dramatískt háð er þegar orð persónu í leikriti rætast á annan hátt en hún hugði, oft þannig að áhorfendur átta sig á hvernig komið er. Þekkt dæmi er í ''Oídípúsi konungi'' eftir [[Sófókles]]. Þar óttast Oídípuús að banamaður Lajosar gæti einnig lagt hönd á Oídípús sjálfan. Þessi orð rætast þegar Oídípús uppgötvar að hann varð sjálfur Laíosi að bana og blindar sig.
* Tragískt háð er þegar persóna í leikriti, sjónvarpsþætti eða kvikmynd er fávís, en áhorfendur vita af endalokum hennar.
* [[Sókrates|Sókratískt]] háð er þegar einhver (oft [[kennari]]) þykist vera heimskur eða fávís, en erspyr þaðspurninga ekki.sem smám saman leiða viðmælandann í ógöngur.
* Rómantískt háð eða tvísæi er þegar byggð er upp ákveðin (rómantík) hugsýn og hún síðan rifin niður.
 
==Heimildir==
{{stubbur}}
* Jakob Benediktsson (1983). ''Hugtök og heiti í bókmenntafræði''. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.
 
[[Flokkur:Mælskufræði]]