„Rifstangi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m hnitasnið og smá viðbætur
m Laga staðsetningu hnitasniðs
Lína 1:
{{Hnithnit|display=title|66|32|N|016|12|W}}
'''Rifstangi''' er nyrsti [[tangi]] [[Melrakkaslétta|Melrakkasléttu]] og þar með nyrsti tangi á meginlandi [[Ísland]]s. Hann er milli Skálavíkur í vestri og Rifsvíkur. Upp af tanganum er [[Skinnalón]]sheiði.