„Kambanes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
mynd
m Laga staðsetningu hnitasniðs
Lína 1:
{{hnit|display=title|64|48.40|N|13|50.75|W}}
[[Mynd:Cliffs near Kambanes.jpg|thumb|Kambanes]]
'''Kambanes''' kallast ysta [[nes]]ið milli [[Stöðvarfjörður|Stöðvarfjarðar]] og [[Breiðdalsvík]]ur á [[Austfirðir|Austfjörðum]]. Upp af nesinu eru fjallstindarnir Súlur og segir [[þjóðsaga]]n að þar búi tröllkona. Út og suður af Kambanesi liggur [[sker]]jaröð sem nefnast einu nafni Refsker. Á Kambanesi hefur verið [[viti]] frá árinu [[1922]] og mönnuð [[veðurathugunarstöð]] frá árinu [[1961]] til [[1992]] og sjálfvirk stöð síðan. Þar er einnig bærinn Heyklif.