„Straumnes (Hornströndum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Andreas-is (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m Laga staðsetningu hnitasniðs
Lína 1:
{{hnit|display=title|66|25.79|N|23|08.21|W}}
'''Straumnes''' er [[nes]] norðan við [[Aðalvík]] vestan megin á [[Hornstrandir|Hornströndum]]. Á Straumnesi stendur [[Straumnesfjall]] þar sem stóð um 100 manna [[ratsjá]]rstöð [[Bandaríkjaher]]s frá [[1953]] til [[1960]].