„Karakúlfé“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Málfræði leiðrétting
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
 
Lína 22:
 
== Merking karakúl í karakúlfé ==
Orðið karakúl er komið inn í íslenskt ritmál nálægt miðri [[20. öld]]. Það merkir: ''Með svört eyru'', og er afbökun úr [[Tyrkland|tyrknesku]] orðunum: ''qara qulag'' (svart eyra). Það merkir: Loðskinn sem haft er í kvenkápur. Skinnið er af persneskum [[Gaupa|gaupum]] sem eru heldur stærri en refir. Það er með rauðbrúnu hári. Eyrun á gaupunum eru stór og svarthærð. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=420328&pageSelected=6&lang=0 Sigurður Skúlason magister; greingarkorn úr Lesbók Morgunblaðsins 1978]</ref>
 
==Karakúlfé á Íslandi==