„2. febrúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[1167]] - [[Orrustan á Ryðjökli]] í [[Noregur|Noregi]].: Uppreisnarmenn undir stjórn [[Ólafur ógæfa|Ólafs ógæfu]] réðust að [[Erlingur skakki|Erlingi skakka]] og mönnum hans.
* [[1347]] - [[Borgarastríð]]i í [[Býsans]], milli [[Jóhann 6. Kantakouzenos|Jóhanns 6. Kantakouzenos]] og forráðamanna [[Jóhann 5. Palaíológos|Jóhanns 5. Palaíológos]], lauk með innreið Kantakouzenos í [[Konstantínópel]]. í maí var svo samið um sættir og að Jóhann 5. skyldi kvænast Helenu, dóttur Kantakouzenos.
* [[1461]] - [[Rósastríðin]]: Orrustan við Mortimer's Cross. Herlið [[York-ætt]]ar undir stjórn Játvarðar hertoga af York vann sigur á [[Lancaster-ætt|Lancaster]]-mönnum sem stýrt var af [[Owen Tudor]] og syni hans, Jasper jarli af Pembroke.
* [[1555]] - [[Ágsborgarþingið]] hófst.
Lína 22:
* [[1972]] - Sprengja sprakk í breska siglingaklúbbnum í [[Vestur-Berlín]] með þeim afleiðingum að þýskur bátasmiður lést.
* [[1972]] - Óeirðir brutust út í [[Dublin]] vegna blóðbaðsins í Derry.
<onlyinclude>
* [[1978]] - [[Listahátíð í Reykjavík]] var sett. [[Kvikmyndahátíð í Reykjavík]] var í fyrsta sinn hluti af hátíðinni.
* [[1978]] - [[Dyrhólaey]] var friðlýst.
Lína 37 ⟶ 36:
* [[1990]] - [[Þjóðarsáttin|Þjóðarsátt]] um kaup og kjör gekk í gildi með það að markmiði að ná niður [[verðbólga|verðbólgu]] og tryggja [[atvinnuöryggi]].
* [[1990]] - [[Enrico De Pedis]], leiðtogi mafíunnar [[Banda della Magliana]], var skotinn til bana á miðri götu í Róm.
* [[1998]] - [[mbl.is]], fréttavefur [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]], var opnaður sem sérstakur fjölmiðill eftir að hafa verið vefútgáfa blaðsins í nokkur ár.</onlyinclude>
* [[1999]] - [[Hugo Chávez]] tók við embætti forseta [[Venesúela]].<onlyinclude>
* [[2002]] - [[Vilhjálmur Alexander Hollandskonungur|Vilhjálmur Alexander Hollandsprins]] gekk að eiga [[Máxima Hollandsdrottning|Máxima Zorreguieta Cerruti]].
* [[2004]] - 92 létust þegar bygging hrundi í [[Konya]] í Tyrklandi.
* [[2007]] - [[Loftslagsráð Sameinuðu þjóðanna]] lýsti því yfir að 90% líkur væru á að [[hnattræn hlýnun]] væri af mannavöldum.
* [[2008]] - [[Borgarastyrjöldin í Tjad (2005-2010)]]: Uppreisnarmenn náðu höfuðborginni [[N'Djamena]] á sitt vald.
* [[2008]] - Samkomulag náðist milli stjórnar og stjórnarandstöðu í [[Kenýa]]. Þá höfðu yfir 1000 fallið í átökum eftir kosningarnar í desember 2007.
* [[2009]] - [[Asamafjall]] í Japan gaus.
* [[2014]] - [[Sýrlandsher]] varpaði [[tunnusprengja|tunnusprengjum]] á hverfi í [[Aleppó]] með þeim afleiðingum að 85 létust.
</onlyinclude>
 
== Fædd ==