„Tilgáta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
m Tvítekning flokks
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
'''Tilgáta''' er óstaðfest og ósönnuð tillaga sem ætluð er sem [[skýring]] á tilteknu fyrirbæri. Vísindaleg tilgáta er [[raunprófun|prófanleg]] og dregin af tiltekinni [[kenning]]u. Raunprófanir á tilgátum eru notaðar til að styðja eða hrekja kenningu. Ef tilgáta er staðfest hættir hún að vera tilgáta. Þannig má til dæmis segja að "þróunarkenning Darwins" sé orðatiltæki sem dagað hafi uppi í málinu þar sem ljóst má vera að hún beygji sig ekki fyrir efa.
 
Í== Notkun í [[aðferðafræði]] og [[tölfræði]] er talað um [[núlltilgáta|núlltilgátu]] (H0) annars vegar ogtölfræðg [[aðaltilgáta|aðaltilgátu]] (H1) hins vegar. Núlltilgátan segir til um að engin [[tengsl]] séu á milli þeirra [[breyta]] sem í hlut eiga. Aðaltilgátan er aftur á móti að þessi tengsl séu til staðar. ==
== Notkun í aðferðafræði og tölfræði ==
Í [[aðferðafræði]] og [[tölfræði]] er talað um [[núlltilgáta|núlltilgátu]] (H0) annars vegar og [[aðaltilgáta|aðaltilgátu]] (H1) hins vegar. Núlltilgátan segir til um að engin [[tengsl]] séu á milli þeirra [[breyta]] sem í hlut eiga. Aðaltilgátan er aftur á móti að þessi tengsl séu til staðar.
 
'''Kenning''' ([[enska]]: ''theory'') er safn tengdra fullyrðinga til að skýra eða skilja. Einnig er hægt að skilja hugtakið sem „staðfesta hugmynd okkar um veruleikann og um tengsl milli fyrirbæra“<ref>Garðar Gíslason, 2008.</ref>