Munur á milli breytinga „Kristjana Friðbjörnsdóttir“

Endurskrifaði upphaf
(Ritdómar)
(Endurskrifaði upphaf)
'''Kristjana Friðbjörnsdóttir''' (fædd [[11. janúar]] [[1976]] í [[Reykjavík]]) er íslenskur [[rithöfundur|barnabókahöfundur]]. Sjö bækur hafa verið gefnar út eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur og eru þrjár þeirra um einkaspæjarann [[Fjóli Fífils|Fjóla Fífils]] og fjórar um ólátabelginn [[Ólafía Arndís|Ólafíu Arndísi]]. Kristjana lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999. Hún hefur starfað sem, rithöfundur og unnið að námsgagnagerð.
 
Kristjana lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999. Hún starfaði sem grunnskólakennari um árabil en vinnur nú sem rithöfundur og hannar námsefni fyrir námsgagnaveituna [[123skóli]].<ref>{{vefheimild|höfundur=Forlagið|titill=Kristjana Friðbjörnsdóttir|url=http://forlagid.is}}</ref><ref>{{vefheimild|höfundur=Literature|titill=Literature.is|url=http://literature.is}}</ref><ref>{{vefheimild|höfundur=Landogsaga.is|titill=Landogsaga.is|url=http://Landogsaga.is}}</ref><ref>{{vefheimild|höfundur=Bókaormar|titill=Bókaormar.khi.is|url=http://bokaormar.khi.is/}}</ref>
 
== Ferill ==
1.122

breytingar