Munur á milli breytinga „Wikipedia:Potturinn“

m (orðalag)
:Fram til 2017 eða svo vorum við með það þannig stillt að bara mikilvægir atburðir voru sýndir á forsíðunni (með því að vefja mikilvæga atburði inn í <nowiki><onlyinclude/></nowiki>) en svo var því breytt yfir í að sýna alla viðburði frá síðustu 25 árum en enga gamla. Þannig að við fórum frá því að sýna á forsíðunni „1. febrúar 1935 – Áfengisbannið á Íslandi fellt úr gildi eftir tuttugu ár“ yfir í „1. febrúar 2011 - Beverly Hills Chihuahua 2 frumsýnd“. Mér finnst við ættum að skipta aftur yfir í gömlu leiðina með <nowiki><onlyinclude/></nowiki> bara utan um mikilvæga viðburði, en það mun krefjast mikillar handavinnu. En ég er annars sammála þér að það ætti að sleppa öllum frumsýningum á dagsetningasíðum. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 1. febrúar 2021 kl. 17:49 (UTC)
:Sammála að sleppa frumsýningunum. Það eru 202 dagar með færslur um frumsýningar, https://is.wikipedia.org/w/index.php?search=Frums%C3%BDnd+incategory%3Adagar&title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:Leit&profile=advanced&fulltext=1&advancedSearch-current=%7B%7D&ns0=1 --[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 1. febrúar 2021 kl. 17:57 (UTC)
::Sammála ykkur. En það væri kannski allt í lagi að leyfa [[Milli fjalls og fjöru]] að hanga inni [[13. janúar]]. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] ([[Notandaspjall:Haukurth|spjall]]) 1. febrúar 2021 kl. 19:49 (UTC)
1.122

breytingar