Munur á milli breytinga „Ævar Þór Benediktsson“

f. 1984
(Nógu tengt til að vera í sömu efnisgrein)
(f. 1984)
'''Ævar Þór Benediktsson''' (f. 1984) er íslenskur leikari og rithöfundur sem einkum hefur skapað efni fyrir börn, meðal annars fræðsluþættina ''Ævar vísindamaður'' sem sýndir voru á RÚV. Ævar hefur ritað barnabækur, meðal annars bókaflokkana ''Bernskubrek Ævars vísindamanns'' og ''Þín eigin''-bækurnar sem eru [[leikbók|leikbækur]] þar sem lesendur velja sér leið í gegnum textann. Hann er einnig höfundur leikrita með sama sniði þar sem áhorfendur hafa áhrif á framrás sögunnar.
 
Fyrsta sjónvarpshlutverk Ævars var Óðinn, ástmaður Georgs Bjarnfreðarsonar í [[Dagvaktin]]ni.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Tómas Valgeirsson|url=https://www.dv.is/fokus/2018/08/13/staersta-hlutverkid-blasir-vid-hja-aevari-thor-thegar-mistokin-koma-verdur-madur-bara-ad-laera-af-theim/|titill=Ævar Þór: „Þegar mistökin eiga sér stað verður þú að læra af þeim“|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=31. janúar|ár=2018|mánuður=13. ágúst|útgefandi=[[dv.is]]}}</ref> Hann hefur leikið hlutverk í íslenskri talsetningu ýmissa teiknimynda.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|url=https://www.frettabladid.is/lifid/aevar-or-gerir-ferum-vivart-um-nja-hvolpasveitaraetti/|titill=Ævar Þór gerir feðrum við­vart um nýja Hvolpa­sveitar­þætti||útgefandi=Fréttablaðið|dags=25. febrúar, 2019}}</ref>
1.123

breytingar