„Kreml (Moskva)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Panorama of Moscow Kremlin.jpg|thumb|right|KremliðKreml séð suðvestan frá.]]
'''Kreml''' ('''Моско́вский Кремль'''; ''MoskovskiyMoskovskíj Kreml'' á rússnesku) er [[borgarvirki]] í miðri [[Moskva|Moskvu]]. Virkið stendur við [[Moskvufljót]] til suðurs, [[St. Basil dómkirkjan|dómkirkju heilags Basils]] og [[rauða torgið]] til austurs og [[Alexandersgarðurinn|Alexandersgarðinn]] til vesturs. Virkið er þekktasta [[kreml]] í Rússlandi. Innan Kremlarinnar í Moskvu eru fimm hallir og fjórar dómkirkjur. Byggingarnar eru umkringdar kremlarmúrnum og sérhönnuðum varðturnum múrsins. Innan borgarvirkisins er einnig [[Kremlarhöll]] sem var híbýli [[Rússakeisari|Rússakeisara]] í Moskvu á tíma [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæmisins]]. Kremlin er í dag bústaður [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]].
 
Orðið „Kreml“ merkir „borgarvirki“<ref>{{cite web |title= Кремль|trans-title= Kremlin |url= http://starling.rinet.ru/cgi-bin/response.cgi?root=%2Fusr%2Flocal%2Fshare%2Fstarling%2Fmorpho&morpho=1&basename=morpho%5Cvasmer%5Cvasmer&first=1&off=&text_word=%D0%9A%D1%80%D0%B5%D0%BC%D0%BB%D1%8C&method_word=substring&ic_word=on&text_general=&method_general=substring&ic_general=on&text_origin=&method_origin=substring&ic_origin=on&text_trubachev=&method_trubachev=substring&ic_trubachev=on&text_editorial=&method_editorial=substring&ic_editorial=on&text_pages=&method_pages=substring&ic_pages=on&text_any=&method_any=substring&sort=word&ic_any=on |website= [[Max Vasmer |Vasmer]] Etymological dictionary}}</ref> og er oft notað með [[Nafnskipti|nafnskiptum]] til að vísa til rússnesku ríkisstjórnarinnar sjálfrar á svipaðan hátt og „[[Hvíta húsið (Washington, D.C.)|hvíta húsið]]“ vísar oft til ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Áður vísaði „Kremlin“ í daglegu tali oft til ríkisstjórnar [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Stundum er orðið „Kremlarfræði“ notað um rannsóknir á sovéskum og rússneskum stjórnmálum.<ref name=visir>{{Cite news web|title=Tískan í Kreml |date=1. desember 1984|accessdate=13. júní 2018|publisher=''[[Dagblaðið Vísir]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2496126}}</ref>
 
==Tilvísanir==