„Pýrít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Iifar (spjall | framlög)
better pic
 
Lína 1:
[[Mynd:Pyrite - Huanzala mine, Huallanca, Bolognesi, Ancash, Peru.jpg|thumb|Pýrít]]
[[Mynd:Pyrite_3.jpg|thumb|Pýrít]]
'''Pýrít''' (brennisteinskís) er steind sem tilheyrir flokki [[málmsteinar|málmsteina]]. Pýrít er kallað glópagull vegna þess að steindin er járnkís, FeS<sub>2</sub>, og glóir eins og [[gull]]. Nafnið pýrít kemur úr grísku og merkir eldsteinn en það vísar til þess að neisti vaknar ef járnkís er slegið saman við tinnu.