„Verðlaun Jóns Sigurðssonar“: Munur á milli breytinga

Flokkun
(útlit)
(Flokkun)
'''Verðlaun Jóns Sigurðssonar''' hafa verið veitt árlega frá 2008 af [[Forsætisnefnd Alþingis]] á [[Hátíð Jóns Sigurðssonar]] sem haldin er í [[Jónshús|Jónshúsi]] í [[Kaupmannahöfn]]. Verðlaunin eru veitt einstaklingi sem unnið hefur verk sem tengjast hugsjónum og störfum Jóns Sigurðssonar. Þau geta jöfnum höndum verið á sviði fræðistarfa, viðskipta eða mennta- og menningarmála. Eftirfarandi einstaklingar hafa fengið verðlaunin:
 
* 2008. - [[Guðjón Friðriksson]] sagnfræðingur.
* 2009. - [[Erik Skyum-Nielsen]] prófessor og þýðandi.
* 2010. - [[Sören Langvad]] forstjóri, byggingarverkfræðingur.
* 2011. - [[Vigdís Finnbogadóttir]] fyrrv. forseti Íslands.
* 2012. - [[Pétur M. Jónasson]] prófessor, vatnalífræðingur.
* 2013. - [[Erling Blöndal Bengtsson]] sellóleikari.
* 2014. - [[Bertel HaardeHaarder]] fyrrv. menntamálaráðherra Danmerkur.
* 2015. - [[Sigríður Eyþórsdóttir]] kórstjóri.
* 2016. - [[Dansk-Islandsk Samfund]]
* 2017. - [[Annette Larsen]] bókmenntafræðingur.
* 2019. - [[Tryggvi Ólafsson]] myndlistarmaður.
* 2020. - [[Vibeke Nörgaard Nielsen]] rithöfundur og kennari.
[[Flokkur:Stofnað 2008]]
[[Flokkur:Alþingi]]
[[Flokkur:Verðlaun]]
2.565

breytingar