Munur á milli breytinga „Suðurey (Færeyjum)“

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 30 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q210309)
[[Mynd:Suduroy.png|thumb|Kort af Suðuroy]]
 
'''SuðuroySuðurey''' ([[íslenskafæreyska]]: ''SuðureySuðuroy'') er syðsta [[eyja]] [[Færeyjar|Færeyja]] og sú fjórða stærsta, 163 km². Vesturströnd eyjarinnar er hálend og þar eru mörg þverhnípt fuglabjörg en austurströndin er mjög vogskorin. Mörg sker og hólmar eru við strendur eyjarinnar. Hæsta fjall eyjarinnar er Gluggarnir ((610 m) en bjargið [[Beinisvørð]] vestan við þorpið Sumba er þó langþekktast.
 
== Fólksfækkun ==
Stærstu bæirnir eru Tvøroyri (809 íbúar 1. janúar 2011), sem er stjórnsýslumiðstöð Suðureyjar, og Vágur (1377 íbúar). Báðir standa þeir við firði umgirta fjöllum. Þessir tveir bæir skiptast á að halda árlega sumarhátíð eyjarskeggja, sem kallast [[Jóansvaka]] og er ekki ósvipuð [[Ólafsvaka|Ólafsvökunni]] í Þórshöfn en er haldin síðustu helgi í júní.
 
Aðalatvinnuvegir eyjarskeggja eru [[sjósókn]] og [[landbúnaður]] en fyrr á árum var [[námagröftur]] mikilvæg atvinnugrienatvinnugrein í Hvalba. Námavinnsla var hafin þar á seinni hluta 18. aldar og árið 1954 voru unnin þar 13000 tonn af [[kol]]um, sem var 75% af kolaþörf færeyskra heimila. Náman er enn starfandi en nú vinna þar aðeins örfáir menn og öll kolin er notuð á eynni sjálfri.
 
== Saga ==