„Náhönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | name = Náhönd | image = Tote Meerhand (Alcyonium digitatum) 2.jpg | image_width = 270px | image_caption = '''Náhönd''' | regnum = Dýraríki (Animalia) | phylum =...
 
m surtsey
 
Lína 15:
 
==Búsvæði==
Náhönd er algeng á grunnsævi við Ísland, sérstaklega á klapparbotnum og hraunum þar sem straumur er mikill. Slík svæði eru til dæmis víða um [[Faxaflói|Faxaflóa]]. Hún lifir yfirleitt á grunnum svæðum ofan 50 metra dýpis.<ref Name="JS&PD2008">Jörundur Svavarsson & Pálmi Dungal (2008). Leyndardómar sjávarins við Ísland. Bókaútgáfan Glóð. ISBN: 978-9979-70-320-4</ref> Náhönd er einnig algeng við [[Surtsey]] þar sem hún var fyrst skráð fundin árið 1969,<ref>Aðalsteinn Sigurðsson (1999). [https://timarit.is/page/4258952#page/n55/mode/2up Botndýr við Surtsey.] ''Náttúrufræðingurinn 68''(3-4), 201-207.</ref> aðeins tveimur árum eftir að [[Surtseyjargos]]i lauk.
 
==Fæða==