„Náhönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | name = Náhönd | image = Tote Meerhand (Alcyonium digitatum) 2.jpg | image_width = 270px | image_caption = '''Náhönd''' | regnum = Dýraríki (Animalia) | phylum =...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2021 kl. 15:06

Náhönd (fræðiheiti: Alcyonium digitatum) er tegund af mjúku kóraldýri af ættbálki leðurkóralla. Náhönd er algeng við Ísland.

Náhönd
Náhönd
Náhönd
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Holdýr (Cnidaria)
Flokkur: Kóraldýr (Anthozoa)
Ættbálkur: Leðurkóralar (Alcyonacea)
Ætt: Alcyoniidae
Ættkvísl: Alcyonium
Tegund:
Náhönd (A. digitatum)

Búsvæði

Náhönd er algeng á grunnsævi við Ísland, sérstaklega á klapparbotnum og hraunum þar sem straumur er mikill. Slík svæði eru til dæmis víða um Faxaflóa. Hún lifir yfirleitt á grunnum svæðum ofan 50 metra dýpis.[1]

Fæða

Náhönd er síari sem lifir á smásæjum við sjávarbotninn, til dæmis á krabbaflóm.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Jörundur Svavarsson & Pálmi Dungal (2008). Leyndardómar sjávarins við Ísland. Bókaútgáfan Glóð. ISBN: 978-9979-70-320-4
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.