„Staðará (Steingrímsfirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bahauksson (spjall | framlög)
m atlantshafslax
 
Lína 1:
'''Staðará í Steingrímsfirði''' er á í [[Strandir|Strandasýslu]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Hún rennur frá Steingrímsfjarðarheiði í gegnum Staðardal og út í [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]].
 
Staðará er [[dragá]] og í hana renna Aratunguá og Þverá. Hólasunnudalsá og Farmannsdalsá sameinast í Þverá í Farmannsdal. Í Staðará veiðist [[Atlantshafslax|lax]] og [[bleikja]]. Veiðifélag Staðarár hefur verið starfandi frá 1974 og er stjórn félagsins skipuð landeigendum.<ref>Um stofnun félagsins sjá {{vefheimild|titill=Veiðimálastjóri|url=http://www.veidimalastjori.is/samthykktirListi.htm|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=19. júlí}}.</ref>
 
== Veiðitölur ==