„Kjarnorka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.146 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 212.30.240.27
Merki: Afturköllun
Lína 34:
Geislavirkur úrgangur er helsti akkilesarhæll kjarnaklofnunar. Meðal afurða slíkrar klofnunar er samsætan plútón239 sem hefur 24.000 ára helmingunartíma eða einn þann lengsta sem um getur. Skilvirkasta leiðin til að geyma geislavirkan úrgang er að koma honum fyrir í steinsalti eða kalsínsúlfati.
 
Sumir umhverfisverndarsinnar hafa haft horn í síðu kjarnorkunnar, enda hafa þeir ekki samþykkt þær aðferðir og þá tækni sem beitt er við geymslu geislavirks úrgangs. Á hitt ber að líta að vinnsla kjarnorku leiðir til mun minni losunar koldíoxíðskoltvísýringi en til dæmis bruni kola til orkuvinnslu og á þessi staðreynd þátt í að þessi orkugjafi er nú skoðaður í nýju ljósi.
Geislavirkni er mjög hættuleg öllu lífi. Vandamálið sem fylgir hinum geysilega langa líftíma aukaafurðanna er mikil hindrun og ókostur. Jákvæða hliðin er hins vegar sú að hlutfallslega lítið magn af koldíoxíði verður til við orkuvinnsluna ().<ref>Þorsteinn Ingi Sigfússon (2008).</ref>