„Bugulma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ný síða: {{coord|54|32|11|N|52|47|51|E|type:city_region:RU|display=title}} thumb|Skjaldarmerki Bugulma '''Bugulma''' er lítil borg suð...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2021 kl. 13:13

54°32′11″N 52°47′51″A / 54.53639°N 52.79750°A / 54.53639; 52.79750

Skjaldarmerki Bugulma

Bugulma er lítil borg suðvestarlega í Rússlandi.

Bærinn er staðsettur í lýðveldinu Tataristan og hafði 86 747 íbúa í ársbirjun 2015.[1]

Staðurinn dregur nafn sitt af fljóti með álíka nafn sem aftur merkir svipað og Bugða, það er bugðótt fljót.

tilvísanir

  1. ЧИСЛЕННОСТЬ ПОСТОЯННОГО НАСЕЛЕНИЯ РОССИЙСКОЙ ФЕДЕРАЦИИ ПО МУНИЦИПАЛЬНЫМ ОБРАЗОВАНИЯМ на 1 января 2015 года (komprimerad fil, .rar) Invånarantal i Rysslands administrativa enheter 1 januari 2015. Läst 6 september 2015.