„Kazan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:KAZ Collage 2015.png|thumb|Kasan.]]
'''Kasan''' ([[rússneska]]: Казань; [[Tatar]]: Казан) er höfuðborg og stærsta [[borg]] lýðveldisins [[Tatarstan]] í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]]. Íbúar Kasan eru 1.243.500 (2018) og er borgin sjötta fjölmennasta borg Rússlands. Kasan þykir mikilvæg Rússlandi í trúarlegu, efnahagslegu, pólitísku og vísindalegu tilliti. Hún er ein af menntarmennta-, menningar- og íþróttamiðstöðvum Rússlands. Borgin liggur þar sem fljótin [[Volga]] og [[Kasanka]] mætast, um 715 km austur af [[Moskva|Moskvu]].
 
Eitt helsta kennileiti borgarinnar er Kasan-kremlið sem er borgarvirki á heimsminjaskrá [[UNESCO]].