„Francis Beaufort“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[File:FrancisBeaufort.jpg|thumb|Sir Francis Beaufort. Olíumálverk eftir Stephen Pearce 1855-56, National Maritime Museum, Greenwich, London).]]
 
'''Francis Beaufort''' (1774 – 1857) var aðmíráll í sjóhernum breska og árið 1805 kom hann upp með sinn kvarða til að mæla vind-styrk [[Beaufort-kvarðinn|Beaufort-kvarðan]]. Eftir honum er nefnd Beaufort-Eyja, óbyggð eyja á Suðurskautslandinu.